Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 103

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 103
95 hita í pokunum eftir þvi hvar þeir voru í stæðunni. í báðum geymslunum var loftrakinn nokkuð stöðugt um 90%. Árið 1976 var lélegt uppskeruár £ Þykkvabænum. Um haustið var því lxtið magn sett í geymslurnar og ekki þurfti að geyma kartöflurnar lengi fram eftir vetri. í geymslu II kom fram mikil rotnun í kartöflunum fljótlega eftir innlátningu. Þær voru þá flokkaðar og skemmdum kartöflum hent. Haustið 1977 stóð til að setja fullkomið loftræstikerfi í eina kartöflugeymslu £ Þykkvabæ og gera samanburð á kartöflum úr þeirri geymslu og tveimur öðrum, óloftræstum. Bútæknideild Rala veitti viðkomandi bónda styrk til kaupa á loftræstiviftu og stjórntækjum. Ekki tókst þó að setja viftuna rétt upp fyrir haustið og sömuleiðis varð uppskera mjög léleg. Þessi tilraun b£ður þv£ væntanlega til næsta hausts. Siritandi hita- og rakamælar voru þó settir £ þrjár geymslur. Bútæknideild Rala og bygginga- og bútækniráöunautur Búnaðarfélags íslands hafa séð um þessar athuganir. Heimildaskrá Ann-Mari Sundahl: Ventilation vid ládlagning av potatis. Aktuellt frán Lantbrukshögskolan nr. 161, Uppsala 1971. Per Roer: Per Roer: Per Roer o.f1. Klimaet i lagerrom. Institutt for. bygnings- teknikk, NLH, særtrykk nr. 176. Eksempler pá pla.nlösninger av lagerbygg. Institutt for byggningsteknikk NLH, stensil- trykk nr. 91, Vollebekk 1970. Lagerrom for friske planteprodukter. Institutt for bygningsteknikk, særtrykk nr. 175. W.G. Burton: The Potato. Wageningen 1966. J. A. Roberts o.fl.: Bulk Potato Storage, Canada Department of Agriculture, Ottawa 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.