Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 75

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 75
67 TAFLA IV 1 ha garðlands Jarð- Arfaefni Spír/ Upp- Upp- vinnsla m.m. niðurs. Hirðing taka Rögun Vélvæð. skera kr. kr. klst. klst. klst.kg/klst. kr. smál. 30.285 625015 147 53.3 280 225 80.000 30 2000 19 8 Q 15 4 57 46 20.000 14 1 ) Her eru hugsanlega með einhver snefilefnakaup. Jafnframt upplýstist að meðalnotkun áburðar reyndist vera 1865 kg/ha af Græði I, að viðbættum 6.3 smál. af búfjáráburði. Sumir framleiðendur notuðu þó engan búfjáráburð. Mesta áburð- arnotkun á ha nam 4000 kg ásamt 20 smál. búfjáráburðar, en lægst var notkun Græðis I 1330 kg/ha með 0.8 smál. af búfjár- áburði. Varðandi útsæðismagnið gætti áþekkra sveiflna. Meðalnotkunin reyndist aðeins 1585 kg/ha, en minnst var hún 1000 kg/ha og mest 2480 kg/ha. Með því vaxtarrými sem telja má að komin sé hefð á að mæla hér með við vélvædda ræktun, þ.e. 60 x 25-30 cm, er aug- ljést, að þeir framleiðendur sem nota aðeins tæplega 1600 kg útsæðis á ha og þaðan af minna, skera það greinilega mikið um of við nögl, bæði hvað stærð og magn snertir og vanda ekki til þess eins og nauðsyn ber til. Lauslegir útreikningar Sé gengið út frá þeim upplýsingum sem að framan hafa verið skráðar, skal aö lokum sett upp eftirfarandi lausleg dæmi um það hverju við má búast um hagkvæmni ræktunarinnar, miðað við hvern 1 ha garÓlands og 20 'smál. heildaruppskeru ef um 5 ha garðland væri að ræða, og að keypt sé stofnútsæði. hæst lægst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.