Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 75
67
TAFLA IV 1 ha garðlands
Jarð- Arfaefni Spír/ Upp- Upp-
vinnsla m.m. niðurs. Hirðing taka Rögun Vélvæð. skera
kr. kr. klst. klst. klst.kg/klst. kr. smál.
30.285 625015 147 53.3 280 225 80.000 30
2000 19 8 Q 15 4 57 46 20.000 14
1 )
Her eru hugsanlega með einhver snefilefnakaup.
Jafnframt upplýstist að meðalnotkun áburðar reyndist vera 1865
kg/ha af Græði I, að viðbættum 6.3 smál. af búfjáráburði.
Sumir framleiðendur notuðu þó engan búfjáráburð. Mesta áburð-
arnotkun á ha nam 4000 kg ásamt 20 smál. búfjáráburðar, en
lægst var notkun Græðis I 1330 kg/ha með 0.8 smál. af búfjár-
áburði. Varðandi útsæðismagnið gætti áþekkra sveiflna.
Meðalnotkunin reyndist aðeins 1585 kg/ha, en minnst var hún
1000 kg/ha og mest 2480 kg/ha.
Með því vaxtarrými sem telja má að komin sé hefð á að
mæla hér með við vélvædda ræktun, þ.e. 60 x 25-30 cm, er aug-
ljést, að þeir framleiðendur sem nota aðeins tæplega 1600 kg
útsæðis á ha og þaðan af minna, skera það greinilega mikið um
of við nögl, bæði hvað stærð og magn snertir og vanda ekki til
þess eins og nauðsyn ber til.
Lauslegir útreikningar
Sé gengið út frá þeim upplýsingum sem að framan hafa
verið skráðar, skal aö lokum sett upp eftirfarandi lausleg
dæmi um það hverju við má búast um hagkvæmni ræktunarinnar,
miðað við hvern 1 ha garÓlands og 20 'smál. heildaruppskeru ef
um 5 ha garðland væri að ræða, og að keypt sé stofnútsæði.
hæst
lægst