Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 14

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 14
6 aÖri vísitölu framfærslukostnaöar og deilt á íbúa í land- mu. Ár Árleg niður- greiösla milj.kr. Á verðlagi árið 1977 millj. kr. Á hvern íbúa kr. 197(7 (áætlaö) 5932 5932 26435 1976 5157 6375 28807 1975 5586 9126 41805 1974 3740 9102 42271 1973 2142 7455 35105 1972 1681 7149 34161 1971 1640 7696 37343 1970 571 2851 13968 1969 487 2751 13557 1968 551 3788 18827 Fram til ársins 1970 fóru niöurgreiöslur á búvöruveréi lækkandi aÖ verögildi og námu bágmarki seinni hluta ársins . Þeim var síðan breytt til hækkunar í lok þess árs og fóru ört hækkandi síðan og náðu hámarki um mitt ár 1974. ÁriÖ 1975 voru greiddar 752 milj. kr. til Áburöarverksmiöju ríkisins til aö draga úr hækkun á áburöarverði þaö ár um helming sem ella hefði orðið 153%. Á miðju s.l. ári voru niðurgreiðslur auknar um 11/1 miljarð á ári og nú fyrir skömmu var ákveöiö að hækka niðurgreiðslu á smjöri tímabundiö úr kr. 587 á hvert kg í kr. 1010. Það má ljóst vera aÖ jafn miklar sveiflur í fjárveit- ingum þess opinbera til niöurfærslu á verðlagi í landinu og framkétouraf þessum tölum valda óhjákvæmilega röskun á sölu landbúnaöarvara sem þessar niðurgreiöslur fara til. Þaö ber einnig aö hafa í huga að viö þennan samanburö aö söluskattur var felldur niður af mjólkurvörum áriö 1971 sem er jafngildi niöurgreiöslna. Útflutningur. Þá kem ég aö öðrum þætti í markaðsmálum landbúnaðarins sem eru útflutningsbæturnar. Á s.l. 10 árum hefur landbúnaður- inn notaö lagalegan rétt til veröábyrgöar frá ríkissjóði á út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.