Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 50
42
Af einstökum liðum er launaliðurinn stærstur. Ef
miða á við sama heildarframleiðslumagn í landbúnaði virðist
í fljótu bragði auðveldasta leiðin ti framleiðslukostnaði, vera aukin hagræ er að landbúnaði vinna. Tafla 2 Framteljendur Tandbúnaðar 1 þess að draga úr ðing og fækkun þeirra ndur af landbún. Bændur samkv. % af heild. skattframt.
Ar Framteljendur alls Framtelje á Islandi Alls
1962 83.720 8.968 10,7 6.134
1963 84.123 8.486 10,1 5.998
1964 85.586 8.361 9,8 6.037
196 5 87.984 8.349 9,5 6.057
1966 89.810 7.977 8,9 5.659
1967 91.661 7.774 8,5 5.403
1968 93.040 7.856 8,4 5.353
1969 94.764 7.799 8,2 5.201
1970 96.025 7.746 vH 00 5.205
1971 98.408 7.304 7,4 4.903
1972 100.842 7.064 7,0 4.882
1973 101.539 7 .146 7,0 4.985
1974 103.539 7.017 6,8 4.985
1975 105.325 6.889 6,5 4.746
1976 107.182 6.533 6,0 4.477
Á þessu tímabili hefur bændum fækkað um 1.657 eða um
118 á ári að jafnaöi eða' einn bóndi á þriggja daga fresi . á
sama tíma hefur þeim, sem i hafa haft aðaltekjur sínar af
landbúnaði, en ekki eru taldir bændur , fækkað um 778 .
Á að ýta undir þessa þróun og auka tækni, veita aukin
lán til útihúsabygginga, veita aukin lán til ræktunar, auka
framlög til fjárfestingar og stækka búin.
Þessari spurningu er erfitt að svara.