Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 50

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 50
130 , RADUNAUTAFUNDUR 1979 SJÚKDÖMAR OG MEINDÝR í GÖRÐUM öli Valur Hansson BúnaÖarfélagi íslands. Stutt ágrip Gefið er eftirfarandi yfirlit yfir helstu lífverur sem orsakaö geta sjúkdóma á hérlendum garöagróðri, bæöi á mat- jurtum og skrúðgarðaplöntum. B. Meindýr Blaðlúsategundir Barrköngulingur Furulús Grasmaðkur Kálfiðrildi Ranabjöllutegundir Sitkalús Skógarmaðkar Sniglar A. sveppir Blettasveppir Grásveppur Kálmyglusveppur Skaðvaldar Kálæxlasveppur Lerkisveppur Reyniátusveppur Ryðsveppategundir Um lifnað og hegðun Sumir skaðvaldar eru vægir t.d. blettasveppir, grásvepp- ur og af meindýrum, kálfiðrildi og ranabjöllutegundir. Aðrir eru atlöguharðir gróðri sbr. kálæxlasveppur, reyniátusveppur, og af meindýrum blaðlýs og skógarmaðkar. Smitmáttur vissra sveppa er mjög mikill og smit þeirra getur reynst langlíft, sbr. kálæxlasveppur. Umræddir skaðvaldar lifa og valda nær einungis sýnilegum skemmdum á ofanjarðarhlutum plantna. Undantekningar eru kál- æxlasveppur og ranabjalla. Fyrrnefnd meinvera skaðar ein- göngu rætur plantna eða þann hluta stönguls sem er undir yfir- borði jarðvegs. Af öðrum þræði verða því raunverulegar skemmdir duldar, en ofanjarðarhlutar bera fyrr eða síðar merki þess að ódöngun muni á ferð. Lirfa ranabjöllutegunda

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.