Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 50

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 50
130 , RADUNAUTAFUNDUR 1979 SJÚKDÖMAR OG MEINDÝR í GÖRÐUM öli Valur Hansson BúnaÖarfélagi íslands. Stutt ágrip Gefið er eftirfarandi yfirlit yfir helstu lífverur sem orsakaö geta sjúkdóma á hérlendum garöagróðri, bæöi á mat- jurtum og skrúðgarðaplöntum. B. Meindýr Blaðlúsategundir Barrköngulingur Furulús Grasmaðkur Kálfiðrildi Ranabjöllutegundir Sitkalús Skógarmaðkar Sniglar A. sveppir Blettasveppir Grásveppur Kálmyglusveppur Skaðvaldar Kálæxlasveppur Lerkisveppur Reyniátusveppur Ryðsveppategundir Um lifnað og hegðun Sumir skaðvaldar eru vægir t.d. blettasveppir, grásvepp- ur og af meindýrum, kálfiðrildi og ranabjöllutegundir. Aðrir eru atlöguharðir gróðri sbr. kálæxlasveppur, reyniátusveppur, og af meindýrum blaðlýs og skógarmaðkar. Smitmáttur vissra sveppa er mjög mikill og smit þeirra getur reynst langlíft, sbr. kálæxlasveppur. Umræddir skaðvaldar lifa og valda nær einungis sýnilegum skemmdum á ofanjarðarhlutum plantna. Undantekningar eru kál- æxlasveppur og ranabjalla. Fyrrnefnd meinvera skaðar ein- göngu rætur plantna eða þann hluta stönguls sem er undir yfir- borði jarðvegs. Af öðrum þræði verða því raunverulegar skemmdir duldar, en ofanjarðarhlutar bera fyrr eða síðar merki þess að ódöngun muni á ferð. Lirfa ranabjöllutegunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.