Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1987, Blaðsíða 19

Ráðunautafundur - 15.02.1987, Blaðsíða 19
-11- áburð. En sauðfé sem æti uppskeruna eins og hún reyndist af 7. lið, gæti einmitt lagt frá sér um 10/tonn/ha af taði að launum fyrir fóðrið. Það gerir tilraunina marktækari en ella, að mildir og kaldir vetur skiptust á þennan áratug. Þannig hefur vetrarhiti fyrr á öldinni aðeins fjórum sinnum verið lægri en hann var 1981, -0,9 stig. Helstu niðurstöður Taflan hér á eftir sýnir samanlagða uppskeru úr 1. og 2. slætti, í kg/ha af þurrefni. Það kom í ljós, að af þeim liðum, sem fengu búfjáráburð, fékkst vaxandi uppskera ár frá ári, í samanburði við aðra liði. Þetta má eflaust þakka eftirverkunum sauðataðsins. En til þess að þær rugli ekki niðurstöður að öðru leyti, er leiðrétt fyrir þessu í tveimur síðustu dálkum, þannig að fyrir hvert ár sem við bætist, eru 230 kg/ha dregin frá,' þó þannig, að meðaltal 10 ára er látið halda sér. Þær tölur eru svo not- aðar í reikningum sem á eftir fara. 3. tafla. Samanlögð uppskera í 1. og 2. slætti , kg/ha af þurrefni Ár Öleiðrétt uppskera Leiðrétt 1 2 3 4 5 6 7 5 6 1977 4771 5506 5738 6121 3339 4296 ' 5089 4374 5331 1978 6969 8004 8179 9057 6698 6966 6901 7503 7771 1979 4168 4937 5157 5125 3502 5466 5408 4077 6041 1980 5073 6340 6631 7398 5237 5973 5482 5582 6318 1981 4557 5560 6294 6334 4838 6553 6100 4953 6668 1982 4646 4939 4545 4683 5345 4544 4671 5230 4429 1983 4398 4897 5379 5424 5227 5899 4835 4882 5554 1984 5424 5874 6526 7438 6344 7255 5893 5769 6680 1985 6554 7236 7334 7644 6982 7226 6701 6177 6421 1986 5808 6124 6477 6512 6217 6991 4902 5182 5956 Með 5237 5942 6226 6574 5373 6117 5598 5373 6117 Hér á eftireru sýndar títi aðhvarfslíkingar, sem lýsa því hvernig til hafi tekist að tempra uppskeruna í 6. og 7. lið, þannig að eftir hlýja vetur væri dregið úr henni með takmörkun áburðar, í samanburði við kalda vetur. U-|, U^, U3 Qs.f, er uppskeran af 1. lið, 2. lið, 3. lið osf. V er vetr- arhiti, en r er fylgni, því meiri sem samhengið er marktækara. Hver líking byggist á 10 talnapörum, einu fyrir hvert ár. Það er talan fyrir framan V sem segir til um breytingu uppskeru í 6. og 7. lið fyrir hverja viðbótargráðu í vetrarhita. Það má telja, að sú breyting sé framkölluð með áburði. Ef tekin eru með aðeins þau tilfelli, sem marktækust eru, fylgni meiri en 0,70, verður talan við V að meðaltali -730 kg/ha á gráðu. Það er árangurinn af áburðartemprun í 6. og 7. lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.