Svava - 01.12.1897, Síða 13

Svava - 01.12.1897, Síða 13
KVÆDI. 253 Ilvorfc andtak mundi síðast, af sælu fig dæi þá, Hvað sorgii' heims ei gátu, þ'.ð ásiín vinna má. Þú lij,'gst mig þekkja heimur, þitt heimsku tal og glys, Þó hæði sorgartárin, þau mót þér. vinna slys, En meðan ég get hlegið, veit enginn að ég líð, Né æfi mín sé orðin eitt laugvinnt dauðastríð. Brynhildur. KVEÐJA NAPÓLEONS [Lauslega þýtt]. Ég lcveð þig mitt land þar sem dýrð þinna daga Eyrst dró yfir heiminn mitt volduga nafn. Þú útskúfar mér, samt mun vitna þín saga Hvort svört eða björt, um mitt horverka safn. Ég herjaði á veröld, og vann hana hálfa Uns völdin mig tældu of langt, sigraðist þá, Ég atti við þjóðir, sem enn titra og skjálfa Fyrir einmana fanga, hers miljónum hjá. ‘Ég krýndi þig land mitt, er léstu mig krýndan Þeim lofstýr að liorfði á þig undrandi jörð. En söm ertu’ og áður með sóma þinn tíndan, Því svo hafa ákveðið forlög þín liörð,

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.