Svava - 01.12.1897, Side 16

Svava - 01.12.1897, Side 16
256 KVÆDI. Sæt eru’ og inndæl hans hljóð— ► Þeim verðui' ei vornóttin löng, Sem vaka og heyra hans ljóð. Yið skulum leiðast í lund, Þars lækurinn rennur svo tær, Þií lnílfmiíninn glampar á grund, Og golan í laufinu hlær; ' Þá skógálfai' koma á kreilt Og irveikja síu rafurmagnsljós; —Þeir leita lijá aski og eik, Að einhverri fyrirtaks rós. Eg sögu þar segja þér skal, Og- syngja þér dálítið ljóð TJm bjarkir, og blómanna val, Og bSrrtin mín fríð og svo góð. Svo fiý þú nú gjálfur og glaum, Og gakk út í skóginn til min; Og gef þeim ei lengur neinn gaum, Sem geta’ ekki litið til þín.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.