Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 16

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 16
256 KVÆDI. Sæt eru’ og inndæl hans hljóð— ► Þeim verðui' ei vornóttin löng, Sem vaka og heyra hans ljóð. Yið skulum leiðast í lund, Þars lækurinn rennur svo tær, Þií lnílfmiíninn glampar á grund, Og golan í laufinu hlær; ' Þá skógálfai' koma á kreilt Og irveikja síu rafurmagnsljós; —Þeir leita lijá aski og eik, Að einhverri fyrirtaks rós. Eg sögu þar segja þér skal, Og- syngja þér dálítið ljóð TJm bjarkir, og blómanna val, Og bSrrtin mín fríð og svo góð. Svo fiý þú nú gjálfur og glaum, Og gakk út í skóginn til min; Og gef þeim ei lengur neinn gaum, Sem geta’ ekki litið til þín.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.