Svava - 01.12.1897, Síða 26

Svava - 01.12.1897, Síða 26
266 HILDIBRANDR. liaua til að leita sér hælis í fjallhygð þessari, henni duld- ist ekki hversu hættan umkringdi hana jafnvel í þessu nýja hæli sínu. Lúcía reyndi að hughreysta hana og meðan húu enu hvíslaði orðum ástar og vonar í eyru hennar, lokaði svefnengiilinn hennar þreyttu augum. XIX. KAPITULI. liAMBÓ MISTEKST AD LJÚGA. AÐ var nær miðjuni degi þegar þær Angela og Lúc- 1 ía vöknuðu og voru þær biinar að ná sér furðu vel eftir næturhrakninginn, og borðuðu miðdagsverð með all góðri lyst. Eftir það gengu þær út sér til skemtunar og skoðuðu vínþrúgurnar. Þær voru að bera sig sundr og saman hvað þær ættu að gera. Ef eitt sýndist tiltæki- legt í bráðina varð það við nánari rannsókn ógerningr, og þegar þær loksins snéru aftr voru þær eins óráðnar um það livað gera skyldi, eins og þegar þær fóru að heiman. Enn þá vóru þær í dularbúning sínum, því þeim þótti sennilegt að þannig, yrði þeim veitt minni eftirtekt, en í hinum ríkmaunlega vanalega búningi þeirra. Síðari part dagsins voru þær þær lieima, og næsta dag fór Bambó til borgarinuar. Angela beið komu hans

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.