Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 26

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 26
266 HILDIBRANDR. liaua til að leita sér hælis í fjallhygð þessari, henni duld- ist ekki hversu hættan umkringdi hana jafnvel í þessu nýja hæli sínu. Lúcía reyndi að hughreysta hana og meðan húu enu hvíslaði orðum ástar og vonar í eyru hennar, lokaði svefnengiilinn hennar þreyttu augum. XIX. KAPITULI. liAMBÓ MISTEKST AD LJÚGA. AÐ var nær miðjuni degi þegar þær Angela og Lúc- 1 ía vöknuðu og voru þær biinar að ná sér furðu vel eftir næturhrakninginn, og borðuðu miðdagsverð með all góðri lyst. Eftir það gengu þær út sér til skemtunar og skoðuðu vínþrúgurnar. Þær voru að bera sig sundr og saman hvað þær ættu að gera. Ef eitt sýndist tiltæki- legt í bráðina varð það við nánari rannsókn ógerningr, og þegar þær loksins snéru aftr voru þær eins óráðnar um það livað gera skyldi, eins og þegar þær fóru að heiman. Enn þá vóru þær í dularbúning sínum, því þeim þótti sennilegt að þannig, yrði þeim veitt minni eftirtekt, en í hinum ríkmaunlega vanalega búningi þeirra. Síðari part dagsins voru þær þær lieima, og næsta dag fór Bambó til borgarinuar. Angela beið komu hans

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.