Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 10

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 10
202 HIN RÉTTA OG HIN RANGA JIISS DALTON. Því má, ekki gleyma, að fjollin eru að eins lítill liluti af yfh'borði jarðar, og Joótt vér gctuin gert oss grein fyrir hvernig þau eru til orðin, þekkjum vér ekk- ert til núverandi lögunar jarðskurnsins í heild sinni. Næsta spor jarðfræðinnar verður því að rannsaka þaS, en þar heíir hún ekkert að styðjast við, hún verður þar að byrja frá rótum. líin rjetta og- liin ranga Miss Dnlton. XY. KAPÍTULI. EIRÍKUR YERDUR ÁSTFANGINN. OMDU hingað, Jack. Hvað liggur þarna viðlgöt- una?‘ var sagt í hryssings róm. Maður sá, soin kallaður var Jack, vék hesti sínum við og leit í þá átt sem fólagi hans benti í. ’Það «r annaðhvort kvenmaður eða unglingur, við skuluin gæta að því. Hér er líklega um glæp að gera‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.