Svava - 01.11.1898, Page 10

Svava - 01.11.1898, Page 10
202 HIN RÉTTA OG HIN RANGA JIISS DALTON. Því má, ekki gleyma, að fjollin eru að eins lítill liluti af yfh'borði jarðar, og Joótt vér gctuin gert oss grein fyrir hvernig þau eru til orðin, þekkjum vér ekk- ert til núverandi lögunar jarðskurnsins í heild sinni. Næsta spor jarðfræðinnar verður því að rannsaka þaS, en þar heíir hún ekkert að styðjast við, hún verður þar að byrja frá rótum. líin rjetta og- liin ranga Miss Dnlton. XY. KAPÍTULI. EIRÍKUR YERDUR ÁSTFANGINN. OMDU hingað, Jack. Hvað liggur þarna viðlgöt- una?‘ var sagt í hryssings róm. Maður sá, soin kallaður var Jack, vék hesti sínum við og leit í þá átt sem fólagi hans benti í. ’Það «r annaðhvort kvenmaður eða unglingur, við skuluin gæta að því. Hér er líklega um glæp að gera‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.