Svava - 01.11.1898, Qupperneq 16

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 16
208 HIN EÉTTA 08 HTN RANGA MTSS ÖALTON. ’Eins og J)ér heyrið, tular hún óráð', sagði Jack, ’Já, vesalings stúlkan. Ég skii ekkert í hver hiín getur verið1, sagði Eiríkur í lágum róm. ’Eg veit það ekki. Það hefir eitthvað undarlegt koniið fyrir hana. I fyrstu kannaðist liún við nafn yð- ar, en svo kom óráðið*. ’Væri ekki róttast að sækja læknir?' sagði Eiríkur. ’Ég ætla að lækna hana‘, sagði gamla konan. ’Það er ekki í fyrsta sinn að ég á við þessa veiki, og stúlk- an mun varla dej'jak Eiríkur svaraði ekki, því eftirtekt hans dróst ósjálf- rátt að stúlkunni, sem aftur var byrjuð að tala. ’Eiríkur Brentrvood1, sagði hún við sjálfa sig. ’En hvað nafnið er fallegt. Ég er viss um að mér lízt vel á hann, þegar ég fæ að sjá hann‘. Enda þótt Eiríkur vissi að hún talaði óráð, hitnaði hönum samt um hjartaræturnar þegar hann heyrði hana nefna nafn sitt svona þægilega. Hann gat nú ekki lengur ruisskilið tilfiuningar sínar, það var ekki með- aumkun heldur ást, sem hun hafði vakið hjá Íionum.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.