Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 24

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 24
Leo Tolstoi. Hið heimsfrœga, rússneska skáld var 70 ára 9. septembtr síðast liðinn. -----:o:---- t YEFF eða LEO TOLSTOI fæddist 28. ágúst, að Tl rússnesku tímatali; en það er, að roru tímatali 9. september. Tolstoi er einn liinna merkustu manna heimsins. Hann er, ef til vill, frægastur rithöfundur 'þessarar aldar —Ibsen og Zola ekki undanskildir— og þó er skáldið Tolstoi ekki jafn-frægt, sem heimspekingurinn og um- bótamaðurinn Tolstoi. Hann misti snemma foreldra sína, on ættingjar hans, er voru af aðli, ölu hann upp. I æsku lians datt þó engum í hug, að í honurn lægi það, er síðar kom fram. I skóla skaraði hann ekki fram úr í neinni námsgrein, og var alls ekki sólginn í bækur. Þetta einkenni hefir fylgt honum alla æfi—ef það má einkenni kaíla—; hann hefir sem sé ætíð fyrirlitið lærdóm.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.