Svava - 01.11.1898, Qupperneq 25

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 25
LEO TOLSTOl. 217 Fyrst gekk liann á hermanna-skóla, og varð nndir- foringi; las síðan lög í 3 ár, en þá er hann komst á myndugs-aldnr, gaf hann skóLum og námi góðan dag, settist að á herragarði sínum og hafði alt í sukki að sið rússneskra höfðingja, en lét landsetana vinua fyr- ir sér. Árið 1851 fór hann með hróður sínum austur til Kakasus-fjalla og gekk í herinn. Þar reit hann sínav fyrstu hækur : „Kósakkana" og „Æska og unglings-ár“. „Ég tók að rifa bœkur bara til þess, að ná í peninga og lof manna“, segir hann sjálfur í ,skriftamálum‘ síimm. ,Og ég reit eins og ég lifði'. Samkvæmt þessari yfirlýs- ing þaggaði hann niður alt hið góða, sem í honum bjó og sem hann unni, en hieypti háðinu og öðrum löstum af stokkunum, því þá reit hann að vilja ,jólhsins“. ,Og þetta hepnaðist' bætir hann við, ‘bæði fé og lofi rigndi yfir mig‘. Hann tók þátt í ,Krím‘-stríðinu, en varð brátt leið- ur á herhúða-lífinu, yfirgaf herinn og settist að á óðals- eign sinni. Þá var hann þegar orðinn al-kunnur sem rithöfundur bæði í Péturshorg og Moskwa. Nú tók hann aftur að rita. Árið 1872 gekk hann að eiga unga stúlku, er ekki var afaðli komin. Hún hét Soífia Behrs, dóttir doktors

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.