Svava - 01.11.1898, Síða 31

Svava - 01.11.1898, Síða 31
LEO TOLSTOI. 223 En hér fór sem oftar um slík fyrirtæki: Það dó í fæðingunni. Auðmenn þeir, er hann leytaði til, sögðu í fyrstu já og amen til alls, lofuðu fjárframlögum, en svik- ust um að greiða þtu. 0g þegar til kom, sá hann sjálf- nr, að hugmyndin var ómöguleg í framkvæmdinni. Sem umsjónarmaður við monntalið, kom hann inn í hvert hús og átti tal við f ó 1 k i ð . Nú sá hann brátt, að ástandið var alt annað, en hanu hafði hugsað sér það. í bók sinni : ,Hvað á að gera ? ‘ skýrir hanu frá því, hvornig liann hafi gerst sjáífs síns narri. Hjálpin var ekki eius auðveld og hann hélf. Margir þurftu aðsönuu hjálpar, og þegar skríllinn sá, að hér var ,feitan gölt að flá‘, þyrptist hann svo utan um Tolstoi, að lögreglau varð oft að hjálpa honum heim. En i þessit var engiu hjálp. Peningar þeir, er hann þannig gaf lentu í vasa vínsalanna, og urðu. þannig fremur til bölvunur en bless- unar. Ætti hann að hjálpa svo, að nokkurt lið væri í, varð hann að kynna sér til hlítar fólk það, er hjálpa skyldi Hann varð að vita, hvað það hugtaði, hvað það vildi, og hvert unt væri að reisa það á þanu hátt, sein þvt geðjaðist að, o. s. frv. Og endirinn varð, aðhannkomst í standandi vaudræði, þótt hann hefði fullir hendur fjár. Ilugarstríð hans og samvizkubit fór dagvaxandi, og er

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.