Svava - 01.11.1898, Page 32

Svava - 01.11.1898, Page 32
224 LEO tolstoi. lianu kom eitt sinn lieim, sagði liann sorgbitinn : ;Sér- livev okkar er einn hlekkur í þessari óendanlegu lasta- og gliepa-keðju'. A ferðum sínum hafði hann tekið eftir því, hve sólgin alþýða var í sjónleiki, þótt ómerkir væru. Hon- um kom þvítil hugar, að reyna að verka á fólkið með og í gegn um sjónleiki. Iiann kom sór í kynni við nokkra sjón-leikendur, bauð þeim heim til sín, þótt konu hans væri það hin mesta skapraun. Iiann ritaði lianda leikflokki þessum smá-leik, er hann nefndi ,Brennivíns- djöfulinn1, og lét leika liann. En þetta hafði heldur engan verulegan árangur. En hann komst um leið að öðrum leyndardóm : Aumustu ræflarnir voru alls ekki meðal fólksins; þeir voru í hans eiginu flokki, aðalsmenn, embættismcnn og hermenn, er sóað höfðu eigum sínum, drepið sjálfá sig andlega og líkamlega á ólifuaði, og voru nú að engu nýtir. Og hann sjálfur var einn af þeim. Hann liafði að vísu poninga, en Lvað var hann svo '? betlari, sem lifði á sveita annara; ónýtur bjálfi, sem ekki kunni svo mikið sem að bursta skóna sína, hita sÓr to eða jafnvel klæða sig án annara aðstoðar. En þessir „aðrir“ fóru á fætur kl. 5 árdegis, uunu baki brotnu allan daginn, og komust af með laun sín. Þessum mönnura ætlaði hann að fara að

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.