Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 35

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 35
LEO TOLSiOl. 227 heilabvot, og öll ósköp, opnuðust loks augu nnu fyrir þeim stóvvœgilegu sanninclum : að fyvst okkur eru veitt Bu'gn, ]vá eigum við að sjá mcð þeim og ejnun eigum við að nota til að lioyra með, favturnar til að ganga á og han&gei og herðar tii að vinna nieð, og að, ef við ekki nötum þessi líffæri til þess, sem þau eru ætluð, þá cr það sjálfum oss fyrir verstu*. Haun hafði fúridið nýja lilið og nýja þýðiug í Hfinu, er gerði honum það mikilsvert og kært. Og öll spursmál lífsins urðu honum nú svo auðskilin, að hon- um þótti furðu gegna. Leo Tolstoi lagði alls clcki penuan frá sór, þótt Hann gerðist hóudi. Hann ritar nú moira en noklcru sinni áður. Það sem sál hans og hugsari or að filst við á daginn, er hann gengur á eftir plóguum, það setur hami í lesmál á kvöldin, er hann kemur heim. En haun er nú ekki lengur skáldið, sem ritaði >,Stríð og frið“, og ,,Önnu Karenin11. Kú er þið um- ^ótamaðuriun, spjekingurinn og fræðimaðurinn sem talar. Að vísu eru rnargar bækur hans uú klæddar sjónleiks- og skáldsögn-formi, en í raun róttri eru þær alls ekki skáld- skapar-verk; þær eru prédikanir, Tolstoi prédikar hina "ýju kenning sína, og lýðurinn hlustar hugfanginn. 15*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.