Svava - 01.11.1898, Page 38

Svava - 01.11.1898, Page 38
GOLDE fell’s leydarmaltd. 230 gæti verið kát og fjörug í samræðum við vini manns síns? jSTei—þúsundsinnum nei. Eini vegurinn fyrir 'hana, var að fara til herhergis síns, hringja á Adele, og gjöra afsökuu sína. Það kom meiri ró yfir hana, þegar hún var komin í sitt eigið herbergi; en alt í einu hrökk hún aftur. á bak við þá sjún, or mætti henni í liinum mikla spegli. Guð komi til! Hvað or orðið af hinni miklu fegurð, som allir prinzar höfðu dáðst svo að, og tilbeðið í liuga sín- um ? Var þessi vesliogs íolleita lcona Alice—lafðt Arden? Dauðjrreytt á sál og líkama kastaði hún sér niður á liægindastól; hún hafði sáran ltöfnðveik; var ómögulegt að hugsa, skalf og nötraði af örvæntingar-kvölura. ’Og óg hólt mig nú óhulta ! ’ sagði hún stynjandi við sjálfa sig— ‘svo óhult, og svo lánsöm'. Með áke.fð og í örvæntingu tætti hún bréftð snndur í sntá snepla. Það var eugin hætta á því, að luin gieymdi utanáskriftinui: „Adarn Eamsay, Chgguer’s Inn, Clerk- enwell“, hún stóð óafmár.níeg í huga henuar. Það var svolítil svölun fyrir hana í því. Húu hringdi á Adele. Þjónustustúlkan horfði un'dr- andi á hið föla andlit húsmóður sinnar. ’Hvað gengur að your, frú mín ? ‘ inælti hún. ‘Þér eruð veikar‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.