Svava - 01.11.1898, Side 39

Svava - 01.11.1898, Side 39
■COLDE FELL’s LETDARMÁLID. 231 ’Já, t5g erveik; ogþað cr þass vegna að ég liefi lcallað á þig. Ég líð af áköfum liöfuðverk, og svo pínandi, að, 6g held að liann geri útaf við mig. Eeynda að lina lcvalir mínarh Adele dro niður giuggahlæjurnar og haðaði hið brennheita enni heuriar raeð ilmvatni. Hún gjörði alt, •sem í hennar valdi stóð, en hún gat ekki snert við eða ixeknað Irið sæiða, líðandi hjurta. Lafði Arden óskaði svo eftir að vera ein, og beiddi þjónust.ustúlkuna að segja lávarðinum, er hannkæmi heim, að iiún hefði höfuðverk og vildi fá næði til að sofii. Þegar lávarðurinn heyrði þessa fregn, undraði hann slíkt ekki, því hún hafði ekki verið vel frísk þcgar hann fór að heiman. Hann og vinur hans sátu því tveir einir að dagverði, á meðan lafði Arden barðist við kvalir sínar. Að síðustu ákvað hún með sjálfri sér, að gefii engan gaurn bréfmu; svara því eklci; láta sem húu hefði aldi'ej múttekið það; ganga síðan út í heiminu eins glöð og hughress sem áður. Það gat skeð, aö þegar hann sæi að það vxeri þýðingarlaust að rita lienni, þar sem hann íengi ekkert svar aftur, að þá hætti hann að ofsækja hana og færi siim veg. En hún þekti lítið til mannlegrar náttúru, þegar hnn hugsaði svo. Yitaskuld var þessi h.ugmynd svo

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.