Svava - 01.12.1899, Page 15

Svava - 01.12.1899, Page 15
SVAVA 255 IV, 6. ] is. Eo ])á kom Jwð í ljós, að báðar vildu hafu hægii hendina alía og óskifta. Hann var n^kkra stund á tveiru óttimr hvernig hann ætti að ráta fram úr ])essnm vanda og varð sú niðurstaðan ,.ð lokum, að hann svaf hjá kon- unni on vakti hjá íieskunni. Fjárhagurinu Jirengdist og var þó konan ráðholl og úrræðagóð á því verksviði, er hún náði ýlir. En starf- svið hans var rýmra og meira um síg. Hanu hafði mörg járn í eldinum og brendi öll, en frá þeim eldi fékk hún hvorki birtu né hita. Hann var þauliðinn að þarnba í sig drykkinn ; fór í kaupstaðinn á hverjum iaugardegi allan sláttinn og ótal sinuum aðra tíina árs. Leiöin var ekki lengri en svo, að_laus ríðandi maðu: git vel Luið heiman og heirn á eiuum og sama sólarhringi. En Páll koin sjaldan heim fyr en á sunnudagskvöld, óftast nœr þaunig á sig komiun, að hann varð að lúra í bólinu jaju dægrin næstu. llann var fúllyndur og öuugur heiun fyrir, en út í fiá heiiuilinu mállireyfur og kátur og aiiia manna faðmlagsbróðir, Joegar flaskan var annars vegar. A einhveiju þessháttar þingi fékk liann auknefuið hinu „betri“. Verri-Páll var honum ólíkur að eðli og gagastæður í allri breytni og háttum. Hann hafði eignavhald á sinni hálflondu; hafði keypt hana í skuia þegar hann ilutn

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.