Svava - 01.12.1899, Page 19

Svava - 01.12.1899, Page 19
SVAVA 259 IV, 6. ] J'eiddi að Jpeim flugbeifctan ljáinn, rendi lionum gegn um nijóalegg juitanna og hlóð þeim í valkesti. En um ieið og þsei' íéliu fyrir egginni, lieyrðist stutt en snögg stuna úi' ljáfarinu, — erviðiskvein Ijásins og sársauka-andvarp stráanna féllu saman og heyrðust dálítinu spöl í nætur- kyrðinni. Páli lagði orflð á öxlina þegar klukkan var þrjú um uóttina og gekk heim, og var hanu þá búinn að slá vel mælda vallardagsláttu Læsti hann svo oríið inni £ einiðjunui, svo að það yrði ekki böruunum í vegi. Sólin hakaði landið allan sunnudaginn og breytti dökkgrænu slegnu töðunni í ljósgrænan, bláhvítan yfirlit. Þegar leið fram að nóni, staþpaði nærri, að töðu- úreifin færi að moina í ljáförunum. Ilmefni þornuðu stráanna losnuðu, lyftust og sveintuðu í loft upp. Páll þá snúa múgunum og _g]á úr þeint yfir ljáförin, til þeas að jafna ntismuninn og láta sólina vinna þ.irft vork, jafn framt því, sem hún akini til ónýtis og skemdar. Pál 1 fókk kaupamanu á suunudagiuu, sem Gunnar liét—búfræðingur á lausunr kili og skyldi hann vora þar alla þá viku. Páll var vanur að taka kaupamann á tún- ’ö, eu að öðru leyti var hann eiun um síua heyskapar úitti, ásatnt konu sinrri og börnum.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.