Svava - 01.12.1899, Page 22

Svava - 01.12.1899, Page 22
SYAYA 262 [IV, 6. Að miðjum laugardegi var hún orðin bliíleit og bólgin, en hann svartur'að noðan en sagteotur að ofan. Ilún^dróst sanian í ferlega flókabendla uppi í hvirf- ilsviði himinsins. Svo seig hún niður hægt og gætilega eins og örn, sem svif.tr lengi í hdloftinu uppi yíir fjöliun- um, lœkkar sig svo smám saman, en tyilir sór að lokum d gnæfandi tind, sem ber við himin. ‘ Eu bakkinn teygði sig móti henni, hækkaði og seild- ist hátt, eins og hannjvildi uá henni ( faðm'sér. Svo féilust þau í faðma í loftinu og sameinuðust frammi fyrir altarinu Jökulfelli, som gnæfði yíir fjalb garðinn vestan við Langadal. Austnyrðingurinn, sem langloitu blikuklærnar voru hraðboðar frá, gaf þau saman, svartklæddur og gustillur og skipaði þeirn að gera sér jöiðina uudirgofua. Páll verri liáfði slegið alla laugardagsnóttina, ásamt kaupa-liéðni sínura, en um morguuinn leizt Iiouum ekki á blikuna svo hann vildi ganga til hvílu. Saxaði liann þá töðuna upp í fúlgur, sem farin var að þorna, og þakti með þurru torfi; enda var þá túnslættinum lokið. Andbýlingur baus fylgdi sama ráði að því leyti, að hann saxaði upp þann hiuta töðunnar, sem þurrastur var,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.