Svava - 01.12.1899, Page 27

Svava - 01.12.1899, Page 27
SVAYA 2G7 IV, 6. ] „Attu von áþurki?“ frétti bstri Páll. „Það iæt ég Ó3agt. En ekkert erindi á ég á þe.mv «n biskup fund og er betra að hvíla sig Jjaun daginri. „En krakkarnii'? Þau þurfa þó líklega að fura til yfirheyrslunnar, þó að þau hafi ekki lesið upp“. ,,Eg læt krakkana læra í vetur kverið sitt og ganga svo til prestsius. En í sumar hafa þau anuað að hngsa og starfa“. Að svo mæltu sneri Páll hetri inu, staðnæmdist í göngunum gegnt eldhúsiuu og kallaði til konu sinnar, sem þar var að strokka rjómann : „Hvað líður fötunum mínum? Ég þarf að fá þau ! “ „Þegar ég get“, svaraði hún og togaði bulluua af alolli sinna mögru og óstyrku handa. Páll hélt svo til kirkjunnar, er hann var búinn, úsamt börnum sínum tveirn. (Pramh.)

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.