Svava - 01.12.1899, Síða 29

Svava - 01.12.1899, Síða 29
SVAVA 269 IV, 6. ] ‘Jii, Herviður, það er mér að kenna að þú ért fangi, °{í því kem ég nú til að losa þig‘. ‘Hamingjunni sú !of! Ég er löngu orðinn leiður hér að vera. En stúlkan......‘ ‘Hana skaltu fá síðar og aunarstaðar un hér‘. ‘Hvar og hvenær 1 ‘ ’í Uppsölum. Hún fer á stað þangað á morgun og ég verð í föriuni'. ‘Það er ágæit. Þangað for ég líka. En ég þarf að hefna mín á stiákhvolpinum sem liindraði áíorm mitt í dag‘. ‘Þér skal einnig gefast tækifæri til að finna liann þar‘. ‘Þá e ég rókgur'. ‘Nú skuluiu við fara'. ‘Ég er albúinn, þó fyrri liefði vorið'. Þogar þoir komu út, batt munkurinn reipi um Her- við og- lét hann síga ofan í horgarsíkið, sem þá var þurt. ^-tri bakkinn var ekki brattari en svo, að Herviður gat hlifrast upp á hann. Hélt hann síðan heimleiðis þó dimt væri, Undir eins og munkurinn var laus við Hervið, lædd- tst hann söinu leið aftur og gat komið lyklinum í sama «tað án þess nokkur yrði var við.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.