Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 10

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 10
112 SVAVA V,3. arraenn afarfjölmenna samkomu í kýrkju sinni til að minnast hins látna vinar síns. t>ar var séra Jón Bjarna- son viðstaddur og talaði hann með meslu virðingu um mannkosti Björns Jónssonar. Hannkvað hann verið liafa „höfði hærri en aðrir menn”, nefndi hann „patriarka” og sjálf-kjörinn „hygðarstjóra”, hvar sem hann var. Auk séra Jónstöluðu þeir Skafti Arason, Friðjón Friðriksson, Krist- ján Jónsson, Árni Sveinsson, Runólfur Féldsted,Sigurður Kristófersson og Björn Sigvaldason. Allir mintust ræðu- monnirnir hins látna með klökku hjarta ogtöluðu um starf hans með miklu þakklæti. Skáld þeirra Argyle-manna, Sigurbjörn Jóhannsson, flutti tvö kvæði, og séra BjörnB. Jónsson, sonur Björns heitins, talaði að síðustu. Ku það er ekki að eins í Argylebygð, að fráfall hans hefur vakið sorg og söknuð. Hann var vel þektur um allar bygðii' Islendinga hór vestan hafs og átti þar alls staðar vini. Á Islandi átti hann einuig fjölda vina, sem vafalaust hryggjast við andláts fréttina. A kyrkju- þingi því, er nýskeð var haldið að Garðar, K. D., var hans minst með virðingu og lotnjngu, og talið stórt skarð fyr- ir skildi við fráfall hans í starfs-baráttu Islendinga. * * * Eins og að fiaman er minst á, dvaldi Björn sál. í

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.