Svava - 01.09.1902, Page 39

Svava - 01.09.1902, Page 39
SVAVA 141 Y, 3. ,,Já, það er nú gúð og gild afsökun; en ég er hræddur urn, að það haíl ekki verið orsökin“. „Súrliverjum her að segja sánnleikann!” hngsaði Kimer. Það var eiukunnarorð „Saunleikssambandsins”. „Mr. Havrison”, sagði hann, „ég vildi ekki lieim- sœkja J>ig, áf því, að konunni minni fellur ekki vel í geð kona þín”. „Hvað þú?” hrópa^i Harrison. „Mér skuli vera núið slfkt um nasir! Nú, hvað er það, sem konan þín finnur að henni?”. Hún segir að konan þín só fáfróð, illa uppalin og sé gjörn á að bera út slúður”. Harrison stóð upp sótrauður í framan og gerði sig líklegan til að reka hinurn á hann, en haun gætti að sér og vatt sér út úr vagninuni, en Kimer hélt áleiðis tiL skrifstofunnar. „Mér var reyndar ógeðfelt að segja honum þetta”, tautaði Kimer við sjálfan síg, „en það var samileikur. Konan mín hafði lík orð, sem ég talaði. En þó held ég, oð hún hafi nú ekkert meint með því, og þegar þessu óveðri lægir, sem nú er skollið á, þá verða þær aftur góðar víukonur, eins og þær voru áður. það getur foyndar skeð, að Harrison segi konu sinni frá þessu, og þá er ekki á góðu von. En ég vona, að Harrison sé

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.