Svava - 01.09.1902, Page 41

Svava - 01.09.1902, Page 41
ar skyldu verða afgreiddar þann daginn, J)ótt þér vissuð það fyrir víst, að ómögulegt yrði að gera það fyr en næsta dag. Það er ekkert rangt við slíkt. Slíkt segir hver einn. Mr. Hunker meintí, að ef við lofuðum að afgreiða pöntunina í dag, þií fengi hann kolin á morgun. Við slíkt er hann vanur. Ég er hissa á yður Mr. Kimer”. * . * * Mr. Kimer sagði ekki neitt, eu hélt áfrarn við störf sín. Hann hafði þó trúlega haldið reglu „Sanuleikssam- handsius”. Litlu síðar kom inn á skrifstofuna frú fram- kvæmdarstjórans, Mra. Mortou, og fylgdi henni harn- fóstran, sem hélt á litlum drenghnokka. „Já-já, Mr. Kimer”, tók frúin til máls, „mig liefir lengi langað til að sýna yður litla drenginn minn setn ég álítað sé hinn greindasti og yndælasti í víðri veröld. Hafið þér nokkuvn tírna séð yndislegra baru?” ,,Já”, svaraði Kimer, „það hef ég”. „Hvað þá, Mr. Kinier?” lirópaði frúin alveg undrandi. Má ske þér ætlið að segja mér, að litli Alfred minn— Qú hvers vegna segið þér það ekki hreint út—sé ófríð- Ur? Sýnist yður aunars, að drengurinn sé ófríður. „Mr. KimerJ” «Já, það sýuist mér,” svaraði Kjmer.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.