Svava - 01.09.1902, Síða 47

Svava - 01.09.1902, Síða 47
SVAVA 149 V, 3. að falla, sem amágert duft j-fir allan Lnöttinn. Dag og nótt heldur jörðin áfram að snúast um möndul sinn í rúmi geitnsins. —Enn þá sendir sólin geisla sína til jarðarinnar, en rauðleit og dauf or birta hennar orðin. —Svo líða matgar aldaraðir, þá er birta hennar með öllu horfin, en hinn líflausi og dimmi jarðhnöttur —grafreit- ur horfinnar kynslóðar—heldur áfram göngu sinni í kring- um hinn geisimikla og ósýnilega ditnma hnött, í myrkri hinnar eilífu nætur. Stjörnurnar halda áfram aðblikaí hinu óendanlega og ómælanlega himindjúpi. Og hinn ótakmarkaði, eilífi alheimur, lieldur áfram að vera til með sínar biljónir sólua, ogsínat- biljónir lifanda og dauðra pláneta. Og á öllum hiuum bygðu hnöttum, í hinu órannsakanlega og óþekkjanlega alrúmsdjúpi, heldur lífið áfram að þróast, og ástin áfram að blómgast, frammi fyrir ásjónu hins eilífa.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.