Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 8

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 8
204 „Ó, nei, barnið mitt, slík aðsvif fæ eg oft í seinni tíð. Svo varð þögu litla stund, en herlæknjrinn færði stöl sinn nær Luke og virti hann nákvæmlega fyrirsör. Sir William var sá fyrsti, er rauf þögnina og spnrði kinn aldna vitavörð, livar haun hefði alið mannÍDn síðan hann fór frá Devon Head. „Eg hefi oft látið leita þín’, mælti haun, „on aldrei fengið neinar fregnir af þér’. „Eg hefi ráfað fram og aftur síðan, J>ví nú á eg skkert hefmili’. „Þú hefðir átl að koma til mín’, m,ælti mærin. „Eg hefi sóð þig, þcgar þú vissir ekki af. „Einu sinni þóttist eg þekkja þig hinum megin götunnarh „Já, mig rekur minni til þoss. £g sá þig horfa til mín og hélt þú hefðir þekt mig, svo, eg flýtti mér á hrott'. „En nú yfirgefur þú okkur ekki. Faðir minn mim sjá um þig'. ,,Já‘, mælti Sir William, „þú skalt ekki lengur þurfa að fiækjast manna á milli. Upp frá þossu skal hér vera þitt heimili'. „Nei, nei', svaraði gamli maðurinn Qg andvarpaði

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.