Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 9
205
þuugan, „slíkt getur aldrei orðið. Eg kom einungis til
sjá, elsku böinin mín, áður en eg dey, en nú verð eg að
far.V.
Um leið varð gamla vitaverðinum litið á herlæknir-
inn og mætti hinu hvassa augnatilliti hans. Hann reis
á fætur, on hann skalf á fótunum og hné magnþrota
niður í sætið aftur.
‘Æ, guð minn góður I’ hraut af hans og rótti liondurn-
ar upp, ‘sendu mér stvrk í þessavi eldraun! — Sir
Willíam, láttu ekki vesalings Alfred frá þrér. — Yertu
hans faðir. — Legðu blessun þína yfir hann.-------------
Ella — Alfrod — kyssið mig enn einu sinni. — Svq
Verð eg að fara. — O, guð miun! — Þetta get eg
ekki borið! — Vesalings hjartað mitt, er veikbygt.
— Alfred! — Alfred! — — Guð launi þér, Sir
William........
‘Hættu þessu hjartveikis-hjali’, hrópaði gamli her-
læknirinn, stökk á fætur og greip í handlegg Lukes.
‘Eins og eg er lifandi, þá þekki eg þig nú !’
‘Þekkir mig?‘ endurtók gamli maðurinn og nötr-
uði af ótta.
‘Já. Sir Jahn Landford, eg þekki þig vel.‘
‘Æ,. drottinn minn ! Fundinn — svikinn — eyði-