Svava - 01.12.1903, Side 27
223
Ekki erii vísindamennirnir sammála um uppruna
eteinolíunnar. Hvort hún s6 komin af lifræDum eða
ólífrænum hlutum. Þó eru fleiri af þeim orðnir þeirrar
skoðunar nú, að hún eigi rót sína að rekja til dýraleifa
frá forsögutímabiliuu, sem gegnum ótölulegar aldaraðir
hafa ummyndast og breyzt í önnur efni. Mjög er það
mismunandi, hvað olían finst djúpt í jörðu. A sumurn
stöðum er hún rótt undir yfirborðinu, en á öðrum stöð-
um ákaflega djúpt. í flestuin löndum finst liún; en
mismunandi mikið af henni. Belti það sem olían hefir
fundist í, liggur yfir Suður-Evrópu og Mið-Evrópu, yfir
Kaukasus fjallgarðinn, Persaland, Indland, suðurhlutaun
nf Kínaveldi og gegn um Bandaríkin í Ameríku. I
þessu belti hefir steinolía fundist allvíða, en mjög lítið
af henni á sumum stöðum. Á tveim stöðum inna n
þessa beltis hefir framleiðslan verið afarmjkil, t. d. í
noröaustur horninu 1 Bandaríkjuuum (í Pennsylvania-
ríkinu Ohio-ríkinu og Kerv York-ríkinu), og í suðaustur
hluta Eússlands, á Apscheron-tanganum, er skagar út
í Kaspíhafið hjá Baku. Erá þessum olíustöðvum telst
svo til að komi níu tíundu partar af allri stoinolíu, sem
notuð er í heiminum.
Snemma á tímum liafa fornþjóðirnar þekt steinolíu
og hagnytt hana á ýmsa vegu. Forn-Egiftar notuðu