Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 17

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 17
Blóm og fiðrildi. Eftir Stgr. Thorsteinsson. Blómið: „Yar Jiað blœriun, er blakti, Sem blund mínum sleit!” Fiðrildið: „Nei, vinur þig vakti Og vorsólin heit. Eg kom og þig kysti, Nú kveð eg og fer”. Blómið „Það vildi’ eg þig lysti Að vera hjá, mórl” Fiðrildið: „Svo fögrum ú degi Til fleiri eg líð”. Svava VI., 5. hefU. 14

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.