Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 16

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 16
212 til Alfreds og Ellu, lagði hendur í höfuð þeirra og mælti: ‘Sú niestu ánægja, seni nokkurum getur hlotnast, er að sameina það, sem elskast heitt. Og engin lífsgleði eins fullkomin, sem að geta stuðlað að því, að gjöra samfei’ðamenn vora á lífsleiðinni hamingjusama. Já, vissulega er meiri ánægju að finna í því, að rétta sam- ferðamanninum hjálparhönd, heldur en að safna jarð- neskurn auðæfum. — Eigi eg hamingjusama vini, sem umkringja mig, hefir eg einskis að óska framar’.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.