Svava - 01.12.1903, Síða 16

Svava - 01.12.1903, Síða 16
212 til Alfreds og Ellu, lagði hendur í höfuð þeirra og mælti: ‘Sú niestu ánægja, seni nokkurum getur hlotnast, er að sameina það, sem elskast heitt. Og engin lífsgleði eins fullkomin, sem að geta stuðlað að því, að gjöra samfei’ðamenn vora á lífsleiðinni hamingjusama. Já, vissulega er meiri ánægju að finna í því, að rétta sam- ferðamanninum hjálparhönd, heldur en að safna jarð- neskurn auðæfum. — Eigi eg hamingjusama vini, sem umkringja mig, hefir eg einskis að óska framar’.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.