Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 39

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 39
235 lie'fh' vevið minst ít, cndurbætt og aukið stórkostleg'a framleiðsluna, en ekki hafði þeiui tekist að koma eins vel ái' simii fyrir borð og Eockefeller í Aioeríku. Þeir áttu niarga skæða keppinauta og að lokuiu fór svo, að þeir dróu sig í hlé. En þá keinur fraru á sjónsviðið Eothschildí París, hinn voldugi auðkýfingur Evrópu. Hann royndar öflugt hlutafélag í Baku og notar alla hugsanloga aðferð til að undiroka keppinauta sína. Það gjörði engan mismun í han3 augum, heldur en Eockefellers, hvaða vopnum hann beitti mótstöðumonn sína, einuDgis að hann kæmi sínu áforrai frain. Borgar- stjóranum í Baku veitti hann háiauuað embætti við verk- smiðju síua í Baku, til þessað hafa hann algjörlega í hönd- um sér,og meðýmsu öðru móti kom hanu sér 1 mjúkinu við hina rússnesku embættismenn. Til þess að stöðva flutn- iogsfærin fyrir keppinautum sinum, kom það iðulega fyrir, að liann leigði alla járnbrautavagna, sem fáan- legu voru í Baku og Batum, en lét þá svo standa ónot- aða á járnbhvutarstöðvurnim dögum saman. Með þessu ínóti gat hann komið 6Íuni vöru til marknðar, en keppi- nautum hans voru allir vegir hannaðir. Jafnhliða þessu þrælmensku hragði, liækkaði oliau afarmikið í verði. Eu þótt að Eotbschild tækist á miLli að þvinga

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.