Svava - 01.12.1903, Page 34

Svava - 01.12.1903, Page 34
230 Philadeíphiíi og Baltirnove, og eins til BufTalo og Cleve- land við 6tóivötnin. Geg’uum ræsi þessi var svo hin hreinsaða olfa leidd — stundum hundruðum nrílur veg- ar — og dæluð á skip út í feiknastór safnkor (tanks) og flutt þanninn til annarra lauda, Að leggja þessi neðanjarðar ræsi var niiklum erfiðleikum bundið, euhér átti sá iðnfræðingur hlut að ináli, er ekki gafst upp við fyrstu tilrann. Tíðum varð að leiða rresi þessi yfir fjalls hryggi og aðra þröskulda er náttúran hafði reist, Samfara þessum raiklu fraroförum í þessari iðngrein, hefir steinolíu-framleiðslan í Ameríku vaxið stórkost- lega. Arið 1874, þagar Rockefeller kemur til söguuu- ar, var framleiðslan áætluð að netmt um G00 railj. pund, en árið 1874, 3,100 milj., tfu árum síð.ir um 6,900, milj. og 1894, 14,000 milj. pund. Töluvert af þessari upp- liæð er eytt í Ameríku, eu þó for stöðugt vaxandi út- fiutningur á steiuolíu. Árið 1874 voru 1,600 miij- pund af steinolíu flutt til annara landa, en 1894 um ð,300 milj. En ekki hefir hið ntikla aioeríska steinolíu-samband Játið hór staðar numið, heldur breitt sína voldugu arma leugra út. Á síðast liðnum árum hefir þeð kotnið í Ijós, aö tilganguriun er að ná undir sig öllum heiius-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.