Svava - 01.03.1904, Síða 9

Svava - 01.03.1904, Síða 9
349 og léraagna í fótunum mínum. Og eilífðin virtist niér ygla sig þar og anda’ á, mig helkulda sínum. — Svo lítið varð úr mér: mig langaði til frá lífinu og skyldunni suúa Qg brjóta þau eilífu allsherjar lög, sem altaf að stofninum hlúa; því hvað var eg annað en sandkorn við sæ — við sædjúpið eilífðar, kalda og laufblað á floti í lognöldu straum — í lognöldu hafdjúpsius alda? Og var ekki laufblaðið leiksoppur hans, sem lagði að eldinum fyrsta, Og kveikti hin fjölmörgu lífrænu Ijós, og lét okkur hungra og þyrsta? — Að ondingu gegndi mér einhver sú rödd, sem eilífu vizkunni er náin; hún sagði eg skyldi ekki svæfa inig þar, né sjá út í helkulda bláinn. „Þó lítil sé eining, er lífsheildin stór og langviun er framsóknar þráin”. Með orðum þeim gaf hún mér einbeittan liug; og án hans eg væri nú dáinn.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.