Svava - 01.03.1904, Side 12
352
kepnin heíh' vuldið, hefir komið því til leiðar, að gull-
öld Iíóreu er liðin undir lok og muu aldrei lcoma aftur.
Sá var tíminn, að j firfijótandi gnægð af hrísgrjónum var
til í landinu; og ferðamönnum hoðinn beini, hvar sem
þeir komu, án þóknunar. En síðan farið var að flytja
út lirísgrjón, hefir tíðum verið svo hart í búi að vor-
iuu, að bændur hafa grafið upp úr ökrum sínutn bygg-
frjóstöngla, og lagt sér til munns rætur þeirra. En þótt
Kórea hafi orðið að kenna á afieiðingum þessara utan að
komandi áhrifa, — sem hefir virzt óhjákvæmilegt — þá
er líklegt að hugsa sér, að samkepnin leiði til þess, að
atvinuuvegir og fjárhagur ríkisins blómgist, svo þjóðin
reisi aftur við og hljóti þá moiri andlegan og sjólf-
stæðis þroska.
Yér skulum því uæst athuga, hvað það er, sem
Japanar sækjast eftir? Og sömuleiðis, hves vegna Kúss-
um or svo hugleikið að krækja í Kóreu 1 Eu tilgangur
þessara stórvelda er all-ólíkur. Japanar láta sig miklu
skifta og róa að því öllum árnm, að heilbrigðara stjórn-
arfyrirkomulag komist á í Kóreu, sem með friði og
liyggni vinni að þroska og vellíðan þjóðarinuar. Þeir
vilja að þjóðin komi á fót lijá sér reglulegri peninga-
rnynt; duglegri löggæzlustjórn, og hagkvæmum skattá-
lögum. Þetta mundi ekki einungis bæta og auka verzl-