Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 13

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 13
353 tinsu'VÍÓskifti Japana við Kóieubúa, helchir einnig auka velmegun og framför innanríkis. 0g J)að er ekki of laugt farið að segja, að þessi þrjú atriði eru aðalskilyrði fyrir því, að þjóðin geti reist sig undan núverandi nið- nrlægingar fargi og orðið sjúlfstætt rilíi út af fyrir sig. En svo livað Kússa úhrærir; þá bera þeir minni um- hyggju fyrir velferð Kóreu en Japanar. Því betra og fullkomnara stjórnarfyrirkomulag,sein Kórenþjóðin hlýtur, því örðugra verður fyrir Rússa að koraa græðgi sinni við. Það er ckki velferð Kóreu, sein Kússar bora fyrjr brjósti, eða þeir vilji styðja að þroskun þjóðarinnar og blóniiegum viðskiftum, heldur er það landið, sem þeir vilja geta sölsað undir sig. Japauar hafa ekki gjört kröfu til noinnar hafuar í Kóreu; en þao þarf ekki langt að leita, til að koniast að raun uin, hver tilgaugurinn er hjá Rússum. Bæði láta rússnesk hlöð það hiklaust í Ijós, og sVo hefir framkoma þoirra í austurlandamálum á hinni liðnu öld sýnt það og sannað, að það er Kóreuskag- inn, sem þeim ætla sór að ná í. Til að sýaa með rokum, hversu ólík er stefna Rússa og Japaua í þessu tilliti, og hversu Japanar vilja styrkja og efla hag þjóðarinuav, en Rússar sökkva henni dýpra og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.