Svava - 01.03.1904, Side 14

Svava - 01.03.1904, Side 14
354 dýpra, J)á skulum vér taka eitt dæmi, sem skýiir mál Vort. Japönuiu hoflr verið veitt einkaieyfi, að leggja járn- hraut frá Fúsan.til Seoul. Vitaskuld er ekki ólíidegt, að þetta fyrirtæki verði með tímanum gróðavegur, en hvað sem því líður, þá mun Róreuríkið sjálft hera mestau orð úr hýtuni, hvað járnbraut þá snertir. Hún gjörir samgöngurnar greiðari og verzlunarviðskiftin fjör- ugri, jafn framt sem hún kemur þvf til leiðar, að landið stígur í verði á 20 ínílna svæði með fram henni. TJt- lendiugur einn í Taikú lét þes8 getið nýlega, að þó að' brautin mundi ekki fullgjör þaugað fyr en næsta ár, þá væru uú þegar bæjarlóðir í Taikú komnir í þrefalt verð við það sem hefði verið. En svo skulura vér einnig í sambundi við þetta, íhuga gjörðir Rússa. Stjórn- iu í Kórea veitti þeim einkaleyfi á stóru timbursvæði, er liggur moð franv Ýalú-ánni. Samningur sá var gjörð- ur í laumi, en ónefudur sendihorra eins nf stórveldun- um gekk á milli, gegn rífiegri þóknun af hendi Rússa. Með þessu háttalagi var þjóðin avift haldi á þessu timb- Urlandi og þ-ví fleygt í hondur Rússa fyrir $250,000, sem að minsta kosti hefir Verið 50 miljóna dollara virði. Þessi tvö dæmi nægja til að sýna mismun keppinaut- auna.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.