Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 28

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 28
363 auuiili, ef hann stæði frammi fyrir liinni fögru og dramb- sömu hefðarmey, með foreldra síua. Iíonum lá við að hata sjáltan sig, er hann Imgsaði til þess, að standá i slíkum hreinsunareldi. — Hqnum varð. litið á Alice, Og hversu uudrandi varð haan ek'ki, að sjá tár glitra á hvörmum hennar. „Þér tárist, lafði Alic.e’, mælti hann. „Já’, svaraði hún viðkvæm. „Yfir slíku er hægt að tárast’. 10. KAPiTULl. ^NÍALTER YIBART var ekki húinn að vera nema fjöra daga að Ulverscrcift; þó fanst honum, semhin liðna förtíð síu, væri einskisvirði á móti nútíðinni, er stráði ilmandi blómum á leið lians. Ast hans var nú koruin á það stig,. að öll mótstaða virtist vera þýðingarlítil. Um framtíðina hugsaði hann ekki. Það var hin líðandi nútíð, seni liafði gagntekið hann. Hennar unaðsríku töfrasælu var honum ómögulegt að yfirgefa. Lávarðurinn, sem féll Walter einstaklega vel í geð, hafði boðið honutn að dvelja vikutíma enn, og tilboð hans hafði hinn ungi maður þegið með þökkum.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.