Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 35

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 35
375 ' „Kei, erheimkynni ástarinnar, lafði Alice’, svai'- á'ði hahn. „Það leiðir fram í huga minn nokkur erindi óp'gömlu sögukvœði. Viljið jþér að ég haíi þau yfir?’ „Já’, sVaraði hún lagt, en í svo þýðum og viðkvæm- ■ um róm. Walter hafði yfir erindin: f loftinu lævirkjar gjalla, Lóan i móanum kvakar þ/tt, JSiáttúran hýr sig í brúðklæði nýtt} Alt höl fyi-ir ást hlýtur falla. Án ástar ei lífið sjáift lifað fær, Lífið ávöxtur henuar erj I’jtrir hana hvert einasta gullblóm grær, Sem guð á í hjaita mér og þúr. Og ástin er lífsins líknarsól — Lf lýsir liún mína vegi, Þótt staudi’ eg á nöprum norðurlteimspól,- Þá éasðingar granda mér eigi. Þau stóðu bæði þögul litla stund. Hún gat ekki gjört sér greiu fyrir, hvernig sér varfarið. 1 Það var eitt- hvað,-sera bærðistí brjósti henuar, en sem hún vildi kæfa 24*-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.