Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 37
377-i
„Já. Þ.ið ei' rödd hjartans’
Þú komst, og þú sólgoisla scndír .
I sál íijína’ og ljós á minn veg;
Eg áður vai’ audlega blinduð
Nú engiun er skvguavi’ en eg.
Þig leit eg—þú fögnuð mér færðir;
Þess fullviss er sála njín,
Að ineð.þór er ijúfast að lifa,
En lífið er dauði án þín.
Aftur ,varð þögii.
Lafði Alice var niðureokkin í liugsanir sínar. Eu .,
ro.ðinn í kinpuni. hennar örfaði Walter.
„Eg mun aldj'ei gloj’ma þei.m, .augnablik-um, sem eg
hefi dvalið hér að Ulverscroft’, mælti hann. „Sá tími
hefir vcrið., mínar fegurstu unaðsstundir á Jífsleiðiuni.
Eyrir augu mín muu bera hór eftir sem að undanförnu
mörg hefðarmærin. en engin þeirra mun í mínum áugum,
jafnast á við yður. En framtíðin mun leiða það í Ijós,
livort vera mín hór -- sem mér hefir fundist vera unaðs-
6æla .— verður hammgja míu eða glötun’.
„Hvernig ætti hún að verða glötun yðar V spurði hún
viðkvæm.