Svava - 01.03.1904, Qupperneq 38
'378
Boða brá fyrir í kinnum hans, on • sem • fölnaði fijót-
fega.
„Þér liljótið að renna grun í hvað eg meina’, mælti
hann.
„Nei, og veít. þao ekki’,- svaraði hún og horfði £
gaupnir sér.
„Yður er J)ó Ijóst, lrver afdrif bíður flugunnar er
sveimar kring um ijósið —.loginn brennir bana til dauða.
Því stærra sem Jjósið er,. því grimmari dauðdaga hlýtur
hún. — Getið þórnkki gjört yður hugmyud um, hver
forlög bíðá fluggunnav. er sveimav kring um glóandi eid-
hnött i’
„Eg get hug&ið mér þau’.
„Þá er . yður líka Ijóst, lafði ‘ Alice, hver öriög
bíða mín. Viljið þér leyfa mér að segja yður sann-
léikanni’
„Þér megið óskelfdur-segja alt, sem yður.býr í þrjósti’,
svaraði hún og kafroðnaði.
Aldrei hafði lafði. Alice auðsýnt slíka alúð .nokkur-
um karlmanni, þótt af göfugum ættum væri.
„Það lcemur fyrir mavga á lífsleiðinui, að þeir varpa
skvnseminni frá sér og elta voðann, sem voldur kannske
glötun þeina. . Eg mxelist því til, að þér takið þessi