Svava - 01.03.1904, Side 43

Svava - 01.03.1904, Side 43
383 „Nei’. „Yiljið 'þér fyrjrgefa mér, að eg opinbeiaði yður ust mína?’ „Þér hafið einskis að hjðja fyrirgofningar á. Að . vera elskuð afyðurv er heiður fyrir þá, serö getur endur- goldið ást yðar’. „Eryðurþá hlýtt til mín?’ Iíún þagði nokkur augnablik, eins og hún ætti í ■ baráttu við sjáLfa sig, síðan sagði hún: ,,Eg hlýt að játa það fyrir yður, að mér er þelhlýtt til yðar. En það getur okki orðið meir— nei,:-aldrei! — Eg lilýt að kveðja yður’. Hánn tók í höud liennar er hún rétti honum og ..mælti: „Yerið þér sælar, lafði Alice ! — Aldrei nutn eg gleyma yður, en ávalt hera minning yðar í brjósti mér !’ . Audley lávarður báuð Walter að vera viku lengur hjá 'sér, en hann neitaði boði iians og hélt heimleiðis samdægurs. Til endurminningar tók AValtor ineð sér vallblómið, sem lafði Alice hafði haldið á og kastað frá sér, er þau .^kildu síðast. ^ Framhald næst jfþ

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.