Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 44

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 44
385 jíiTðanístin og þjóðoniistilíimnugiu vnlcna lijá íel... með stofnun alsli'erjaiTÍkjs á Islandi; þroskast og dafna við sjálfstjórnina og sporna lepgi á móti tilraunnm Horegs- konunga til að rná yfirráðuni á Isiandi, þar til flokka- drættir og ósajnlyndi, persónulog valdfýsn eiutakra niannív, og taurnlausar ástríður bora þær . að lokum ofurliði og: knýja Isl. til að ofurseija sjálfa sig og, frelsi sitt útlendu stjórnarvaldi. —Þar næst sýnir höf. fram á, hve nær á þessu niðurlægingartímahjli þjóðlífsias, fer fyrst að rofa- fyrir sól og sumri, og kuýr þjóðiua til að raikja tungu sína og forubókmcntir. Að lokum er skýrt frá, hveruig þjóðernistilfiuningiu ryður sér til rúms; læsir sig ,inu í hug og hjörtu þjóðaiúnnar með Ijóðum skáldanna og með enduifæddutn bókmentum. Að .síðustn fer höf. nokkurum orðum um, hveijar framtíðarvanir liægt só íjði liyggja á fortíðarreynsluuni. Um það þarf engnm blöðum að fletta, aQ bók þessari verður vel tekið af Islendingum, bæði vestan hafsogaustau. Höfundurinn er orðiuu svo ,vel kyntur fyrir sagnfræðisrit síu. Enguin getur dulist, að fyrirlestrar þessir eru sarndir af þeim manni, sem bæði hefir brennandi áliugaável-, ferðar málum þjóðarinnar, og vill af ýtrustu kröftum, vekja hana uf doyfðarnióki síuu — hvetja haua tilfram- sóknar á nýjiun tímninótum. Ilöf. dregur upp áhrjfa-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.